Hlaupastyrkur – Reykjavíkurmaraþon 2018

Ef þú vilt hlaupa fyrir félagið VILLIKETTIR eða vilt heita á þá hlaupara sem eru að hlaupa fyrir hönd félagsins, endilega kíktu þá á síðuna okkar hjá hlaupastyrkur.is

Hlaupastyrkur – Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Í ár þá leggjum við áherslu á að safna í húsnæðiskaupasjóð,  félagið hefur vaxið mjög mikið sl. 2 ár og þörfin fyrir okkar eigið húsnæði er mjög mikil.  Draumurinn er að hafa aðstöðu þar sem við getum tekið á móti kisum í neyð, kettlingum sem þurfa mönnun og ýmislegt fleira.

Endilega leggðu okkur lið 🙂