Skrá sig í félagið

Hér er hægt að skrá sig í félagið, vinsamlega fyllið út alla reiti sem eru stjörnumerktir.  Skráning verður virk um leið og búið er að greiða árgjaldið  2.800 kr inn á reikning 0111-26-73030 kt 710314-1790 og senda okkur staðfestingu inn

Read more

Alþjóðlegur Dagur Villikatta – vefverslun opnar

Þriðjudaginn 16. október þá fögnum við Alþjóðlegum degi Villikatta – Global Cat day sem áður var kallaður National Feral Cat Day. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur til að minna okkur á að hlúa að villi- og vergangskisum um allan heim.

Read more

Villikettir eru komnir til að vera á Íslandi. Þeim hefur lítið verið sinnt fyrir utan einstaka dýravini. Viðhorf yfirvalda til þeirra hefur yfirleitt verið neikvætt og leitt til ómannúðlegra útrýmingarherferða. Flestir villikettir eru félagsdýr og hópa sig saman á svæðum þar sem einhverja fæðu er að finna. Markmið okkar er að stuðla að því að koma þessum dýrum til hjálpar með skipulegum aðgerðum. Þar vegur þyngst að ná dýrunum, gelda og framkvæma ófrjósemisaðgerðir. Rannsóknir erlendis sanna að TNR ( Trap – Neuter – Return ) eða Fanga-Gelda-Skila skilar mestum árangri í að fækka villiköttum og bæta velferð þeirra. Hér eru mannúðleg sjónarmið höfð í fyrirrúmi.

Sendu okkur skilaboð á Facebook
Smelltu hér

Viltu rétta okkur hjálparhönd?

Tilgangurinn er að bæta líf og velferð útigangs- og villikatta á Íslandi. Árgjald 2.800 kr, reikn. 0111-26-73030 kt 710314-1790.

Styrkja félagið Villiketti