Kisur í heimilisleit

Allar þær kisur sem við erum með í heimilisleit eru settar í albúm á facebook síðu Villikatta.  Hér er tengill á þær kisur sem eru að leita að heimili núna:

Þetta eru þeir kettir sem að við höfum núna. Þeir eru ýmist í athvarfinu okkar eða hjá fósturfjölskyldum. Ef þið eruð áhugasöm þá sendið okkur skilaboð.

Posted by Villikettir on 9. september 2016

Kisur í heimilisleit

 

Villikettir