Batman - Höfuðborgarsvæðið
Nafn: Batman
Kyn: Fress
Litur: Svartur og hvítur
Aldur: Um 6 mánaða
Persónuleiki: Kelirófa
Tillitsamur
Mikil félagsvera
Batman litli er um 6 mánaða gamall fress í leit að ástríku heimili. Hann er algjör kelirófa og malar eins og mótorhjól þegar hann fær hið minnsta dekur.
Batman er minnstur bræðra sinna, enda er hann undirgefinn og passar að þeir fái fyrst að borða áður en hann fær sér.
Hann er rosalega mikið til í að leika og vera í kringum fólk. Hann líka elskar að fá klapp og klór.
Batmann er geldur, örmerktur, ormahreinsaður og hefur lokið fyrri bólusetningu af tveimur.
Name: Batman
Sex: Male
Color: Tuxedo
Age: About 6 months old
Personality: Cuddlebug
Polite
Very social
Little Batman is around 6 months old and is looking for a loving home. He is a total cuddlebug and purrs like a truck whenever he is pampered even a little bit.
Batman is the smallest of three brothers, as he is very polite (or even a little submissive) and lets his brothers always get first dibs on food.
He is very playful and loves being around people. He also loves receiving pets and scratches.
Batman is neutered, micorchipped, dewormed and has received his first vaccination shot of two.