Ron - Suðurland
Nafn: Ron
Kyn: Fress
Litur: Gulbröndóttur og hvítur
Aldur: rúmlega 4 ára
Persónuleiki: Ljúfur og góður
Helst eini kisinn á heimilinu
Myndi mögulega vilja vera útikisi
Ron er rúmlega fjögurra ára gamall fress, fallega rauðbirkinn og hvítur með einstakt mynstur í kringum nebbann sem svo sannarlega setur sinn svip á þennan fallega kisa.
Hann er ljúfur og góður köttur en þyrfti helst að vera eina dýrið á heimilinu. Ron er haldið inni á meðan hann er í okkar umsjá en mögulega myndi hann kjósa að vera útiköttur á nýja heimilinu, en hann var útiköttur áður en hann kom til okkar. En það þarf alltaf að byrja á því að venja hann við nýtt heimili og halda honum inni í einhverja mánuði áður en honum er hleypt út, svo hann læri að þekkja heimilið sitt og endi ekki aftur á vergangi.
Ron er geldur, örmerktur, bólusettur fyrri bólusetningu og hefur fengið ormalyf.
Name: Ron
Sex: Male
Color: Orange tabby and white
Age: at least 4 years old
Personality: A total sweetheart
Would prefer to be the only pet in the home
Might want to be an outdoor cat
Ron is just over 4 years old and has a beautiful reddish and white coat with a unique pattern around his nose, that most certainly makes him very distinguished looking.
He is very sweet and kind cat, but he would prefer to be the only animal in the home. Ron is inside while he is in our care, but he might prefer to be an outdoor cat in his new home, as he used to be an outdoor cat before. However, he would have to be kept inside for the first couple of months in his new home, so he can learn to recognize his surroundings and won’t get lost again.
Ron has been neutered, microchipped, dewormed and received 1st vaccination shot of 2.