Sophia

Sophia

Nafn: Sophia

Kyn: Læða

Litur: Yrjótt

Aldur: sirka 5 ára

Persónuleiki: Afskaplega ljúf

Semur vel við aðrar kisur

 

Hin fallega Sophia, sem fékk nafnið sitt í höfuðið á hinni fögru leikkonu Sophia Loren, er í heimilisleit. Hún er talin vera að minnsta kosti 5 ára og er afskaplega ljúf og yndisleg kisa.

Sophia er hvers manns hugljúfi, kemur vel saman við aðrar kisur og fær jafnvel hörðustu villikettina til að mala nálægt sér.

Við leitum því að dásmlegu framtíðarheimili fyrir Sophiu. Ef þú vilt bjóða henni í fjölskylduna þína, fylltu þá út umsókn hér að neðan.

Name: Sophia

Sex: Female

Color: Tortie

Age: about 5 years old

Personality: The sweetest

Loves other cats

 

The gorgeous Sophia, who got her name from the beautiful actress Sophia Lauren, is looking for her forever home. She is probably around 5 years old and is extremely sweet and lovely.

Sophia is a total charmer, gets along with other cats just fine and gets even the most hardened wild cats to purr like kittens.

If you want to offer Sophia a place in your home, please apply below.