Þoka

Nafn: Þoka
Kyn: Læða
Litur: Grá og hvít
Aldur: u.þ.b. 1 árs
Persónuleiki: Ennþá svolítill kettlingur í sér
Getur verið óörugg en til í klapp
Hentar ekki með börnum – en hentar með öðrum köttum
Þoka er u.þ.b. 1 árs gömul læða en er ennþá mikill kettlingur í sér. Hún fannst sem villikettlingur sirka 4 mánaða gömul og var villtari en ljón aðeins nokkra vikna gömul. Hún tók svo sannarlega sinn tíma að mannast og fannst mannfólkið frekar leiðinlegt!
En einn daginn tók hún skarpa U-beygju og heimtaði klapp! Síðan þá hefur hún heimtað mikla athygli og elskar klapp og klór. Hún elskar að leika og tekur alltaf á móti fólki (nema ef það koma margir í einu) og nuddar sér upp við lappirnar á fólki.
Þoka hentar ekki á heimili með ungum börnum þar sem hún getur ennþá verið smá óútreiknanleg. Það yrði best fyrir Þoku að vera inniköttur og það myndi jafnvel henta henni að fara á heimili með öðrum köttum.
Name: Þoka
Sex: Female
Color: Grey and white
Age: about 1 years old
Personality: Behaves a little bit like a kitten
Can be a little insecure but loves pets
Does not suit a home with young kids
Þoka is around 1 years old but still behaves a little bit like a young kitten. She was born outside and was found when she was about 4 months old – already as wild as a lion! She definitely did not appreciate the attention she was getting from humans at first and it has taken some time to socialize her.
But one day she did a total U-turn and demanded pets! Ever since she has loved attention, pets and scratches. She is very playful and greets people by rubbing herself up against their legs.
Þoka would not be suited in a home with young kids, as she is still a little bit unpredictable and insecure. It would be best for her to be an indoor cat and she might even do well in a home with other cats.