þoka – höfuðborgarsvæðið

Þoka - Höfuðborgarsvæðið

Nafn: Þoka

Kyn: Læða

Litur: Svargrá og hvít

Aldur: u.þ.b. 2 ára

Persónuleiki: Ljúf en vör um sig

Elskar nammi og leik

Félagskisa

 

Þoka er falleg og ljúf læða, einungis um tveggja ára og  kom til okkar frekar hvekkt og ekki hrifin af fólki of nálægt sér. En hún hefur verið á frábæru fósturheimili síðustu mánuði og nú leyfir Þoka þeim sem vinna inn traust hennar að klappa sér við sérstök tilefni. 

Hún er enn vör um sig en hún elskar nammi og að láta leika við sig með veiðistöng eða laser. Hún vill gjarnan vera með öðrum kisum og myndi líklega líða best með annarri ungri læðu.

Ef þú vilt bjóða Þoku framtíðarheimili hjá þér, sæktu um hér að neðan.

Name: Þoka

Sex: Female

Color: Dark grey and white

Age: around 2 years old

Personality: Sweet but wary of her surroundings

Loves to play and get treats

Sociable around other cats

 

Þoka is a beautiful and sweet cat, only around 2 years old and when she came into our care she was skittish and not too fond of people. However, she has been in a loving foster home that has provided a safe environment for her to learn to trust and now she sometimes allows people to pet her – for special occasions. 

She is still a little bit vary of her surroundings but she loves getting treats and playing with laser pointers and strings on rods. Þoka enjoys being around other cats and would probably prefer to be in a home with another young female cat.