Lýsing
Flottur stuttermabolur með fallega teiknaðri mynd af villiketti. Kemur í 6 stærðum, XS (merktur sem XL barna), S, M, L, XL og XXL – unisex stærðir.
Karítas Gunnarsdóttir listakona og tattoo artisti teiknað og gaf Villiköttum myndina til að setja á boli. Hægt er að fylgja Karítas á intagram.com/karitasart