Lýsing
Flottur stuttermabolur með teiknaðri mynd af villiketti. Kemur í tveimur litum hvítum og gráum og 5 stærðum, S, M, L, XL og XXL – unisex stærðir
Striga- tattoo artistinn og kisuvinurinn teiknaði þessa lýsandi myndi og gaf Villiköttum til að nota á boli.