Verndari villikatta – Omnom vetrarstykkið, Drunk Raisins + Coffee

kr.1.000

Gómsætt Omnom súkkulaði – Vetrarstykki Omnom er Verndari Villikatta

Uppselt

Flokkur:

Lýsing

Í ár styður Omnom við dýraverndunarfélagið Villiketti með sölu á Omnom vetrarstykkinu, Drunk Raisins + Coffee.

Í okkar huga er jólakötturinn verndari villikatta. Jólakötturinn minnir okkur á að hugsa til allra þeirra villikatta sem eru á flakki um landið; katta sem annaðhvort hafa verið yfirgefnir eða flúið heimili sín.
Ágóðinn af sölunni á vetrarstykkinu í vefverslun Villikatta rennur óskiptur til félagsins 🙂

Vetrarstykkið er einungis til í takmörkuðu upplagi.  Hér eru upplýsingar um vetrarstykki Omnom
Vetrarstykki Omnom

Lesið meira um samstarfið og vetrarstykkið:

http://bit.ly/veturomnom

Nánari upplýsingar

Þyngd 250 g