Mortens Suðurlandi

Morthens er talinn vera þriggja ára. Hann er frekar feiminn en hefur tekið miklum framförum síðan hann kom til okkar. Morthens vill hafa gott útsýni og yfirsýn yfir ríki sitt, elskar að fylgjast með lífinu utandyra og inni og velur sér því oftast hæsta mögulega staðinn. Hann er vinsæll meðal vina sinna í Hverakoti og Ólafía kisa er mjög skotin í honum. Hann og Kambur eru allra bestu vinir, enda koma þeir úr sama dánarbúinu, ásamt Dúski, sem líka er hjá okkur.

Til að sækja um Mortens þá smellið hér

Villikettir