Skonsa Austurlandi

Skonsa er 3 ára læða sem kom til okkar sem stálpaður kettlingur. Hún er hæglát og ljúf og óskar eftir traustu og rólegu framtíðarheimili þar sem hún yrði innikisa.  Skonsa sækir mikið í aðra ketti, sérstaklega fress og er líka vön rólegum hundum. Það væri mikill kostur ef ljúfur fress byggi líka á heimilinu. Skonsa afhendist geld, örmerkt, bólusett og ormahreinsuð.
 
Þeir sem hafa áhuga á að veita Skonsu framtíðarheimili eru beðnir um að fylla út umsókn hér að neðan eða senda okkur skilaboð fyrir frekari upplýsingar:
Til að sækja um Skonsu smelltu hér
Villikettir