Feta Austurlandi

Feta er 1,5 ára læða, fædd sumarið 2019. Hún er fjörug og forvitin og þykir gaman að leika sér. Henni þykir gott að fá klór á bakvið eyrun en vill ekki láta halda á sér. Feta þarf að hafa leikfélaga á nýju heimili, annaðhvort annan kött eða tvífætling sem er til í að leika við hana daglega. Feta afhendist geld, örmerkt, bólusett og ormahreinsuð.
 
Þeir sem hafa áhuga á að taka Fetu að sér eru beðnir um að fylla út umsókn hér að neðan eða senda okkur skilaboð fyrir frekari upplýsingar:

Til að sækja um Fetu smelltu hér

Villikettir