Gummi Reykjanesbæ

Þetta er ljúflingurinn hann Gummi. Gummi er lágmark 5 ára ( líklega nær 7 ára). Hann kom í hús með rosalega margar skemmdar tennur og þurfti hann að fara ansi margar ferðir til doksa að láta fjarlægja tennur og eru þær nú ekki margar eftir. En nú er semsagt búið að taka allt sem taka þurfti og er elsku kallinn bara tilbúinn að fara að finna sitt framtíðarheimili. Gummi vill helst bara vera í rólegheitunum og leitar því að heimili þar sem hann fær að slaka bara á og vera dekraður. 
Gummi er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
Til að sækja um Gumma þá smellið hér
Villikettir