Alex Reykjanesbæ

Þetta er hann Alex. Alex er nú ekki gamall, kanski 2-3ára giskum við á. Hann er voðalega góður en pínu feiminn að búa með svona mörgum kisum en hann gæti vel búið með annarri kisu ( einni eða tveimur) því það er ekki til illt í honum. Honum finnst klappið voða gott og er bara rosa flottur heimiliskisi sem er algjörlega tilbúinn að finna sitt framtíðarheimili.
Alex er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
Til að sækja um Alex þá smellið hér
Villikettir