Pipar Reykjanesbæ

Þetta er Pipar. Hann gæti verið um 7 ára sirka og er voðalega rólegur og góður strákur. Honum finnst klappið svakalega gott og þegar maður hættir að klappa honum þá horfir hann löngunaraugum á mann “ haaa ertu í alvöru hætt/ur?“. 
Hann er svo tilbúin að finna sitt framtíðarheimili. 
Hann er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
Til að sækja um Pipar þá smellið hér
Villikettir