Hrefna Reykjanesbæ

Þetta er Hrefna. Hún er um 7-8 mánaða og vill alveg fara að finna sér gott framtíðarheimili. Hún er frekar smeik en er farin að leyfa sjalfboðaliðunum sem koma mjög reglulega að klappa sér. Svo á heimili , alltaf með sama fólkinu þá ætti hún nú að vera fljótari úr skelinni. Hún þarf að vera alveg inni í einhverja mánuði, eða þangað til hún er orðin 100% örugg á heimilinu.
Er ekki einhver með smá þolinmæði að leita sér að svona dúllu til að bæta við fjölskylduna? 
Hrefna er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni.
Til að sækja um Hrefnu þá smellið hér
Villikettir