Ronja Reykjanesbæ

Þetta er Ronja. Ronja er líklega um 4-5 ára og endaði hjá okkur eftir að hafa verið á vergangi eftir að eigandinn hennar dó. Hún er voðalega róleg, ljúf og góð. 
Hún er alveg tilbúin til að finna sér nýtt framtíðarheimili elsku kellingin. 
Ronja er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
Til að sækja um Ronju þá smellið hér
Villikettir