Ólafía Suðurlandi

Ólafía gæti verið tveggja ára. Hún er feimin en hefur tekið framförum. Hún hefur afskaplega gaman af að leika sér með kisudót, vill kúra nálægt manni og þiggur smá klapp – bara ekki of mikið. En hún mun pottþétt verða frábær kúrukisa þegar hún nær að treysta sínu fólki.

Til að sækja um Ólafíu smelltu hér

Villikettir