Brandur

Brandur er ljúfur kisi í heimilisleit. Hann er um 5 árs gamall. Hann er kelinn og rólegur, en er líka til í leik og fjör. Hann myndi ekki henta á heimili með ungum börnum, en gæti gengið með öðrum kisum.

Til að sækja um Brand smellið hér
Villikettir