Skúli Reykjavík

Skúli er ungur fress, talinn vera um 1-2 ára. Hann er ennþá pínu óöruggur og þarf því töluverða þolinmæði. Hann leyfir klapp á sínum forsendum og þarf helst einhvern sem er tilbúinn í að leika við hann. Hann hentar ekki á heimili með ungum börnum og þarf að vera innikisa. Það væri ekki verra ef það væri annar fress á heimilinu.

Til að sækja um Skúla smellið hér

Villikettir