Háfur Suðurlandi

Háfur er svartur, með örfá hvít bringuhár. Hann er talinn vera eins og hálfsárs. Háfur fannst á vergangi á Suðurlandi, ansi tætingslegur og enginn virtist þekkja hann. En nú glansar feldurinn á þessum ljúfa ketti. Hann var frekar feiminn til að byrja með en núna elskar hann fólk og leyfir að haldið sé á sér. Honum semur vel við kisurnar okkar og Lena er sérstakur vinur hans. Honum finnst matur mjög góður og er til í smá leik. Háfur er geldur, örmerktur, bólusettur og ormahreinsaður.
 
Til að sækja um Háf þá þarf að fylla út þetta form hér
Villikettir