Gríma Suðurland

Gríma er þrílit og er á fimmta ári. Einstaklega blíð kisa, þéttvaxin og með mjög fallegan feld og græn augu. Gríma vill vera innikisa á heimili þar sem hún yrði eina kisan og hentar síður með litlum börnum. Hún hefur verið tekin úr sambandi, er örmerkt, bólusett og ormahreinsuð.
Til að sækja um Grímu þá þarf að fylla út þetta form hér
Villikettir