Prins

Prins okkar er örugglega tops 2 ára kelikall. Hann er rosalega forvitinn og þarf soldið að vera með nefið í því sem maður er að gera. Hann er skemmtilegur félagsskapur  og myndi henta vel með börnum. Vitum ekki alveg hvort hann myndi henta vel með öðrum kisum því hann er svolítill stríðnispúki og finnst aðeins of gaman að bögga hina kettina í kotinu en samt alls ekki alla, færi líklega svolítið eftir hinum kettinum á heimilinu..
Prins er hjá villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
Til að sækja um Prins þá smellið hér
Villikettir