Leo og Lena Suðurlandi

Þessi gullfallegu systkini heita Lena og Leó. Þau eru að leita sér að framtíðarheimili saman. Þau eru mjög miklir vinir, villikisur fæddar úti, af dýralæknum talin bráðum tveggja ára en gætu verið aðeins eldri. Þau leita að rólegu og þolinmóðu heimili, sem er tilbúið að gefa þeim þann tíma sem þau þurfa og leyfa þeim að vera þau sjálf. Þau þiggja strokur, sérstaklega þegar þau liggja saman í mjúku bæli. Þau elska fallegt útsýni og rólegheit.

Til að sækja um Lenu og Leó þá þarf að fylla út þetta form hér

Villikettir