Simbi Reykjavík

Simbi er ungur fress í heimilisleit. Hann er ljúfur prakkari, sem hefur gaman af leik og stuði. Hann myndi henta á heimili með stálpuðum krökkum.

Til að sækja um Simba smellið hér

Villikettir