Púmba Reykjavík

Púmba er 4-5 ára gamall fress. Hann er ljúfur, en er mjög lítill í sér og þyrfti því að vera inniköttur og eini kötturinn á heimilinu.

Til að sækja um Púmba smellið hér

Villikettir