Perla

Perla er talin vera um 11 mánaða gömul. Hún elskar að leika og myndi því henta á heimili með börnum og/eða öðrum kisum. Hún er mjög forvitin og þarf að fylgjast með öllu sem gerist í kringum hana, en þarf ennþá pínu þolinmæði þegar kemur að knúsi og klappi.

Til að sækja um Perlu smelltu hér

Villikettir