Rúbín

Rúbín er talin vera um 11 mánaða gamall. Hann er ljúfur en frekar feiminn og óöruggur ennþá. Hann er alveg til í pínu klapp og klór og verandi hálfgerður kettlingur í sér forvitinn að eðlisfari og því kemur hann alltaf að lokum.

Til að sækja um Rúbín smelltu hér

Villikettir