Loppa Reykjanesbæ

Elsku Loppa er voða ljúf og góð 5 ára læða. Hún kom til okkar eftir fráfall eiganda síns og leitar því nú að nýrri fjölskyldu til að eyða lífinu með. 
Loppa er hjá Villiköttum reykjanesbæ og nágrenni
 
Til að sækja um Loppu þá smellið hér
Villikettir