Villimann

Villimann kom til okkar ansi hvekktur en fór fljótt að treysta okkur og sýna aðra hlið á sér og er orðinn algjör kelikall í dag sem elskar mallaklapp og allan pakkann.

Hann leitar nú  að framtíðarheimili.

Hann er hjá Villiköttum Reykjanesbæ og nágrenni

Villikettir