Sunna frá Suðurlandi

Sunna er talin vera á sjöunda ári. Hún var mikið veik þegar hún fannst, en hefur nú verið komið til heilsu. Hún er með svokallað tannrot, sem þýðir að hún þarf að vera undir eftirliti á sex mánaða fresti og má ekki fá tannstein. Sunna er yndisleg kisa, hefur náð langt með þolinmæði sjálfboðaliða og sýnir ást sína óspart þeim sem hún treystir. Hún elskar róleg börn og rólegheit almennt.
Gert hefur verið myndband um sögu Sunnu sem nálgast má hér

Til að sækja um Sunnu þá smellið hér

Villikettir