Skvísa Reykjanesbæ

Skvísa er rosalega félagslynd og skemmtileg kisa. Hún virðist hrifin af börnum jafnt sem fullorðnum svo hún væri rosa flott fjölskyldukisa. Hún er ekki mikið fyrir að láta halda á sér en hún fær seint nóg af klappinu hinsvegar. En hún Skvísa okkar er pínu að sýna sig stundum og láta hina kettina vita að hún ræður svo öruggasti kosturinn upp á að öllum líði vel væri að hún væri eina kisan á heimilinu.
Til að sækja um Skvísu þá smellið hér
Villikettir