Seiður

Seiður er svartur og hvítur ca 10 mánaða. Hann er fæddur úti og fannst á
ruslahaugum á Suðurlandi. Hann var ansi mikill villingur þegar hann
náðist, hefur náð langt en er ennþá svolítið feiminn. Seiður er kelinn
og elskar strokur. Hann hefur mjög gaman af að leika sér og er vanur
öðrum kisum og umgangi rólegra barna.

Seiður er geldur, örmerktur, fullbólusettur og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Seið þá smellið hér

Villikettir Suðurlandi

Villikettir