Norn

Norn er þrílit ca 10 mánaða. Hún er fædd úti og fannst á ruslahaugum á
Suðurlandi ásamt Seið bróður sínum.  Norn er feimin kisa og hæglát, en er
ennþá bara unglingur. Hún heilsar kannski með hvæsi en það er bara í
nösunum á henni því hún elskar klapp. Henni myndi sennilega henta best
að vera eina kisan á rólegu og skilningsríku heimili.
Norn er geld, örmerkt, fullbólusett og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Norn þá smellið hér

Villikettir