Kleópatra

Kleópatra er rúmlega 4 ára gömul læða með síðan fallegan feld sem þarf umhirðu en henni finnst mjög gott á láta kemba sér.  Hú er enn óörugg og vör um sig og finnst öruggara að fara í felur þegar ókunnuga ber að.  Henni finnst voða gott að fá klapp en ennþá er ekki hægt að nálgast hana á gólfi en ef hún situr í glugga eða er upp á einhverju þá er hægt að klappa dömunni vel og lengi.
Hún er vön sambúð með öðrum köttum.

Til að sækja um Kleópötru smellið hér

Villikettir