Kóngur

Kóngur er talinn fæddur 2017. Hann fannst á vergangi á Suðurlandi.
Kóngur er mjög fallegur og flottur köttur, með þessi fagurgrænu augu, brúnan nebba og fallegan feld.  Hann er mjög forvitinn, elskar klapp og góðan mat og er harðfiskur í miklu uppáhaldi. Við teljum að Kóngi myndi henta best að vera eina dýrið á heimilinu, hann vill athyglina óskipta eins og sönnum kóngi sæmir. Kóngur er geldur, örmerktur, fullbólusettur og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Kóng þá smellið hér

Villikettir