Héla

Héla er 4 mánaða ljúf og leikglöð læða.  Hún er vön sambýli með öðrum köttum og væri því tilvalin sem félagsskapur fyrir kött.  Mjög forvitin og vill fylgjast með öllu sem fram fer.

Villikettir