Bóbó

Bóbó er hvítur og grár vergangsköttur af Suðurlandi.  Hann er talinn vera tveggja og hálfs árs og augun hans eru svo fallega græn og blíðleg. Bóbó var hræddur til að byrja með en hefur heldur betur skipt um gír. Hann er góður við aðrar kisur og hefur sérstaklega einbeitt sér að því að hjálpa til við mönnun feimnari katta. Ef einhver er að leita sér að tveimur kisum myndi Bóbó geta tekið t.d. Fróða bróður sinn með sér en Fróði ermun feimnari ennþá.
Bóbó er geldur, fullbólusettur, örmerktur og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Bóbó þá smellið hér

Villikettir