Kristján

Kristján er ljúfur og hress, mjög ástríkur, alltaf tilbúinn í leik og elskar að láta klappa sér. Hann er ekki mikið fyrir að láta halda á sér eða kúra í kjöltu en það er ekki langt í að hann læri að það getur verið notalegt.  Hann er vanur sambúð með öðrum kisum myndi því henta á heimili þar sem önnur kisa er.
Kristjan er geldur og fullbólusettur.

Til að sækja um Kistján smellið hér

Villikettir