Bangsi

Bangsi 6-7 ára, alger kelikall og finnst ekkert betra en að fá klapp og klór. Hann á það til að hvæsa og urra á hina kettina í kotinu en ræðst ekki á þá. Bangsi gæti hentað með stálpuðum börnum sem eru til í að leika við hann. Hann er fjörugur og skemmtilegur karakter.

Til að sækja um Bangsa smellið hér

Villikettir