Chili

Chili er talinn vera um  5-6 ára.  Hann er búinn að vera lengi hjá okkur í kotinu.  Hann var ansi hræddur þegar hann kom fyrst í kotið okkar en er núna bara svolítið feiminn. Hann þarf að fá tíma til að treysta og koma út úr skelinni sinni. Þegar hann er farinn að treysta þá er hann alger kelikall sem elskar ekkert meira en klapp.  Hentar líklega ekki nema á rólegt heimili, alls ekki með ungum börnum, Hann gæti verið þar sem er annar köttur, en það þarf að fara varlega í að kynna þá

Til að sækja um Chili þá smellið hér

Villikettir