Grettir

Grettir er voða ljúfur en feiminn strákur, hann lenti í smá „einelti“ í kotinu og er hvekktur eftir það. En er hægt og rólega að koma aftur út úr skelinni sinni, farinn að þiggja klapp og leika sér. Hann er óöruggur innan um aðra ketti, sérstaklega fressa og átti það til að vera smá bully. Það hefur hins vegar breyst til hins betra. Gæti hentað með öðrum dýrum en það er eitthvað sem þyrfti að fara varlega í. Hann þarf að vera inni allavega í einhverja mánuði, en það myndi henta honum best að vera bara innikisa.

Til að sækja um Irmir þá smellið hér

Villikettir