Malla

Malla leitar að framtíðarheimili.
Hún er mikil prinsessa, mjög ljúf og ákveðin. Eins og sannri prinsessu sæmir, þá verður hún að fá alla athyglina og myndi því una sér best sem eina kisan á heimilinu. Hún er ekki hrifin af litlum börnum, en er alveg sátt við stálpaða krakka
Hún er fullbólusett og búin að fara í ófrjósemisaðgerð.

Til að sækja um Möllu smellið hér

Villikettir