Kiwi

Kiwi sem gengið hefur undir gælunafninu Gormur þvi hann er óttalegur gormur er 18 mánaða forvitinn og leikglaður fress í heimilisleit.
Hann er mjög hugrakkur og sækir í athygli frá fólki og virðist ekki spenntur fyrir að deila henni henni með öðrum köttum. Því myndi henta honum að vera eini kötturinn á heimilinu.  Ekki reynt á það hvernig hann er með börnum en forvitnin er mikil og því gæti það mögulega gengið.

Til að sækja um Kiwi smellið hér

Villikettir