Njörður Suðurlandi

Njörður er svartur og hvítur og talinn vera sjö ára. Hann er mjög hæglátur en elskar blíða snertingu. Hann er vanur umgengni við aðrar kisur en sýnir þeim lítinn áhuga. Honum myndi henta best að komast á rólegt heimili þar sem honum er sýnd þolinmæði og ást. Njörður er geldur, örmerktur, bólusettur og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Njörð smellið hér

Villikettir