Slaufa frá Suðurlandi

Slaufa er svört og hvít og talin vera eins og hálfs árs. Slaufa er ljúf
kisa, hún elskar athygli og ljúfar strokur og malar hástöfum. En hún er
feimin í miklu áreiti og þarf rólegheit og hentar ekki með óstýrilátum börnum.
Slaufa hefur farið í ófrjósemisaðgerð, er örmerkt, bólusett fyrri bólusetningu og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Slaufu smellið hér

Villikettir