Móna Austurlandi

Móna er um 8 ára gömul síðhærð læða og leitar að rólegu og þolinmóðu
heimili sem gæfi sér tíma í að sinna feldinum hennar. Hún er ekki mjög
þolinmóð og þyrfti því að vera á heimili þar sem ekki eru lítil börn.
Hún elskar klór og athygli og er afar ljúf. Hana dreymir um að fá að
verða útiköttur aftur en sættir sig samt á að fara út í beisli. Móna er
vön hundum en þarf að vera eini kötturinn á heimilinu. Hún afhendist
örmerkt, bólusett og geld.

Móna is around 8 year old. Her fur grows long and she needs a quiet and
patient home where her fur will be brushed regularly. She’s not
particularly patient herself and therefore would prefer to join a family
without very young children. She enjoys cuddles and attention and is
very loving. She wants to be an outside cat but is content to go for a
walk on a leash. Móna is used to dogs but would prefer to be the only
cat in the household. She has been spayed, microchipped and vaccinated.

Til að sækja um Mónu smelltu hér

Villikettir