Lóa Suðurlandi

Lóa er talin vera á fjórða ári. Hún er mjög ljúf og góð kisa en frekar
hlédræg. Hún er vön öðrum kisum en þarf rólegt heimili. Það er hægt að
halda á Lóu og hún kemur til manns og finnst afskaplega gott að fá
strokur. Þá tyllir hún sér á tær og teygir sig til manns og vill meira
og meira.

Lóa er búin að fara í ófrjósemisaðgerð, er örmerkt, bólusett fyrri
bólusetningu og hefur fengið ormalyf.

Til að sækja um Lóu smellið hér

Villikettir